Blúsveislan á Hilton Reykjavík Nordica 11. til 13. apríl. Miðasala er á midi.is og við innganginn eftir kl 19 tónleikadagana

Þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica dymbilviku, þriðjudags- miðvikudags og fimmtudagskvöld. Það verður dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleikanna. Þar getur allt gerst.

Miðasala er á midi.is og við innganginn eftir kl 19 tónleikadagana

10711148_765018550202366_9063772316842028470_n

 

Stórtónleikar Þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.00. KK Band. Hið ástsæla KK band, KK, Þorleifur Guðjónsson og Kormákur Geirharðsson og spila lögin sem allir elska, bæði sín og annarra, m.a. af plötunum Lucky One, Bein leið og Hótel Föröyar. Þorleifur Gaukur og Berklee Blues Band. Fyrir hlé verður Berklee Blues Band í aðalhlutverki Þorleifur Gaukur munnhörpuleikari kemur með félaga sína úr hinum virta Berklee tónlistarskóla í Boston; Hunter Burgamy á gítar, Colescott Rubin á bassa og Sam Palermo á trommur. Þetta eru strákarnir sem gerðu allt vitlaust á síðustu hátíð. Blúsaðasta band Músíktilrauna. Það er ekki ljóst hvaða hljómsveit verður valið Blúsaðasta bandið á Músíktilraunum 2017, en það er öruggt að sveitin hefur leikinn á fyrstu stórtónleikum Blúshátíðarinnar.

Stórtónleikar miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.00. Noah Wotherspoon and the Blue Ice Band. Noah Wotherspoon var valinn besti gítarleikarinn á International Blues Challenge árið 2015 og á Blúshátíðinni sjáið þið hvers vegna!. Hann er stókostlegur á sviði og honum halda engin bönd. Með honum verða Róbert Þórhallsson á bassa, Birgir Baldursson á trommur, Guðmundur Pétursson á gítar og Davíð Þór Jónsson á Hammond. Það má ekki missa af þessu!!! Göran Svenningsson. Frá Gautaborg í Svíþjóð kemur Göran Svenningsson gítarleikari sem hefur spilað blús frá unga aldri með helstu blúsmönnum Svíþjóðar og fjölda bandarískra blúsmanna. Með honum spila Erik Qvick á trommur og Þorgrímur Jónsson á bassa.

7045598605_b179fe8001_zStórtónleikar fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.00. – Lokakvöld Blúsmenn Andreu. Blúsmenn hinnar óviðjafnanlegu Andreu Gylfadóttur eru Guðmundur Pétursson á gítar, Haraldur Þorsteinsson á bassa, Jóhann Hjörleifsson á trommur og Einar Rúnarsson á Hammond. Algjörlega pottþétt band sem hreinlega getur ekki klikkað. Blúsbræðingur Fyrir hlé verður Blúsbræðingur þar sem undrabörnin Óskar Logi Ágústsson, Davíð Þór Jónsson, Magnús Jóhann og Ásgeir Óskarsson spila magnaðan blúsgjörning. Uncle John jr. Á lokakvöldi Blúshátíðar hefur Uncle John jr. leikinn og fer fimum höndum um kassagítarinn. Uncle John jr. hefur leik með kassagítarinn Dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir stórtónleika þar sem allt getur gerst.

Eins og undanfarin ár aðeins er tekin frá sæti fyrir matargesti VOX. Veitingahúsið VOX á Hilton Reykjavík Nordica ætlar að bjóða uppá sérstakan matseðil í tilefni Blúshátiðar. Matargestir VOX fá frátekin sæti á tónleikunum kl 20 um kvöldið. VOX restaurant / bistro – Hilton Reykjavik Nordica – Suðurlandsbraut 2 Sími: 444 5050 – vox@vox.is http://www.vox.is/

Styrktarlina2017

Trommuleikarinn Birgir Baldursson var kjörin heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar.

Birgir Baldursson er blúsmaður ársins 2017

Trommuleikarinn Birgir Baldursson var kjörin heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar í dag. Blúshátíð var sett á Skólavörðustígnum þar sem tónlistarmenn buðu upp á sannkallaða Blúsveislu þar sem tónlistin ómaði. Boðið var upp á grillmat og félagar í Krúserklúbbnum viðruðu bíla sýna og höfðu þá til sýnis.

17862333_10155183513662905_8893258107641390957_n

Birgir Baldursson, sem nú ber nafnbótina blúsmaður ársins, var heltekinn af trommuleik strax fjögurra ára gamall og og hefur slegið taktinn síðan. Fyrst urðu húsgögnin á heimili hans fyrir barðinu á honum, einnig lampar og ljós, en fljótlega fékk hann trommur og fór að spila með skólahljómsveit Kópavogs 10 ára gamall. Hann hefur spilað með hjómsveitum á borð við S.H. Draumum, Bless, Sálinni Hans Jóns míns, Mannakornum, Kombóinu, Blúsmönnum Andreu, Unun, Dr. Gunna, Blue Ice Band mörgum fleirum. Hann hefur leikið inná tugi hljómplatna, unnið við kvikmyndatónlist, í leikhúsum og við söngleiki, svo eitthvað sé nefnd. Birgir hefur verið einn af merkisberum blústónlistarinnar hérlendis undanfarin ár og er vel að titlinum kominn.

Blúshátíð í Reykjavik verður sett laugardaginn 8. apríl kl 14 á Skólavörðustíg. Miðasala á aðalsviðið er á midi.is

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 8. apríl með Blúsdegi í miðborginni þar sem Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017. Boðið verður upp á lifandi blús víða á Skólavörðustígnum frá klukkan 14.00 til 16.00. Kveikt verður upp í grillunum og boðið upp á kjúklingavængi og pylsur.  Bílasýning Krúserklúbbsins. Tónleikar á Borgarbókasafni kl. 16.00 og margt fleira.

Miðasala er á midi.is og við innganginn á Hilton frá kl 19 tónleikadagana

Stórtónleikar Þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.00. KK Band. Hið ástsæla KK band, KK, Þorleifur Guðjónsson og Kormákur Geirharðsson og spila lögin sem allir elska, bæði sín og annarra, m.a. af plötunum Lucky One, Bein leið og Hótel Föröyar. Þorleifur Gaukur og Berklee Blues Band. Fyrir hlé verður Berklee Blues Band í aðalhlutverki Þorleifur Gaukur munnhörpuleikari kemur með félaga sína úr hinum virta Berklee tónlistarskóla í Boston; Hunter Burgamy á gítar, Colescott Rubin á bassa og Sam Palermo á trommur. Þetta eru strákarnir sem gerðu allt vitlaust á síðustu hátíð. Blúsaðasta band Músíktilrauna. Það er ekki ljóst hvaða hljómsveit verður valið Blúsaðasta bandið á Músíktilraunum 2017, en það er öruggt að sveitin hefur leikinn á fyrstu stórtónleikum Blúshátíðarinnar.

Stórtónleikar miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.00. Noah Wotherspoon and the Blue Ice Band. Noah Wotherspoon var valinn besti gítarleikarinn á International Blues Challenge árið 2015 og á Blúshátíðinni sjáið þið hvers vegna!. Hann er stókostlegur á sviði og honum halda engin bönd. Með honum verða Róbert Þórhallsson á bassa, Birgir Baldursson á trommur, Guðmundur Pétursson á gítar og Davíð Þór Jónsson á Hammond. Það má ekki missa af þessu!!! Göran Svenningsson. Frá Gautaborg í Svíþjóð kemur Göran Svenningsson gítarleikari sem hefur spilað blús frá unga aldri með helstu blúsmönnum Svíþjóðar og fjölda bandarískra blúsmanna. Með honum spila Erik Qvick á trommur og Þorgrímur Jónsson á bassa.

Stórtónleikar fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.00. – Lokakvöld Blúsmenn Andreu. Blúsmenn hinnar óviðjafnanlegu Andreu Gylfadóttur eru Guðmundur Pétursson á gítar, Haraldur Þorsteinsson á bassa, Jóhann Hjörleifsson á trommur og Einar Rúnarsson á Hammond. Algjörlega pottþétt band sem hreinlega getur ekki klikkað. Blúsbræðingur Fyrir hlé verður Blúsbræðingur þar sem undrabörnin Óskar Logi Ágústsson, Davíð Þór Jónsson og Ásgeir Óskarsson spila magnaðan blúsgjörning. Uncle John jr. Á lokakvöldi Blúshátíðar hefur Uncle John jr. leikinn og fer fimum höndum um kassagítarinn. Uncle John jr. hefur leik með kassagítarinn Dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir stórtónleika þar sem allt getur gerst.

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 8. apríl með Blúsdegi í miðborginni þar sem Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017. Boðið verður upp á lifandi blús víða á Skólavörðustígnum frá klukkan 14.00 til 16.00. Kveikt verður upp í grillunum og boðið upp á beikon, kjúklingavængi og pylsur. Tónleikar á Borgarbókasafni kl. 16.00 og margt fleira.

Eins og undanfarin ár aðeins er tekin frá sæti fyrir matargesti VOX. Veitingahúsið VOX á Hilton Reykjavík Nordica ætlar að bjóða uppá sérstakan matseðil í tilefni Blúshátiðar. Matargestir VOX fá frátekin sæti á tónleikunum kl 20 um kvöldið. VOX restaurant / bistro – Hilton Reykjavik Nordica – Suðurlandsbraut 2 Sími: 444 5050 – vox@vox.is http://www.vox.is/

Blushatid_Facebook_1200x628_4

Styrktarlina2017

 

Vox býður upp á glæsilegan 3 rétta matseðil dagana 11. 12. og 13. apríl.

Vox býður upp á  glæsilegan 3 rétta matseðil dagana 11.-12. og 13. apríl.

Kóngakrabbi og rækja

Norskur kóngakrabbi og vestfirskar rækjur, piparrót, sellerí, hafþyrniber

King crab and shrimp

Norwegian king crab and westfjords shrimps, horseradish, celery, sea buckthorn

 

Naut

Nautalund, rauðrófur, kínakál, vorlaukur, rauðrófugljái

Beef

Beef tenderloin, beet root, bok choy, spring onions, beet root glaze

 

Súkkulaði og sólber

Omnom súkkulaði, sólber, mjólk og möndlur

Chocolate and black currants

Omnom chocolate, black currants, milk and almonds

 

Borðapantanir á vox@vox.is

Eða í síma 4445050

www.vox.is

Tekin eru frá sæti fyrir kvöldverðargesti á Blúshátíð í Reykjavík

Veitingastaðurinn opnar klukkan 17:00.

Blueshatid_web_2017

Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2017

Blushatid_Facebook_1200x628_4Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2017 .

Hér tökum við á móti skráningum frá þeim sem vilja leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar með því að gerast sjálfboðaliðar.

 

Sjálfboðaliðar Blúshátíðar eru margir og sinna alls konar afar skemmtilegum störfum.

Öllum sem lagt hafa okkur lið eru færðar hjartans þakkir fyrir óeigingjarnt framlag og fórnfúst starf á undanförnum árum.

Það vantar alltaf fleiri blúshendur! Jákvæðni ,bjartsýni, gaman er fyrir vini eða vinkonur að koma saman í þetta.

Sendið okkur línu á bluesfest@blues.is og við verðum í bandi

Nafn:

Aldur:

Netfang:

Sími:

Um mig:

7045598605_b179fe8001_z

The Reykjavík Blues Festival 2017 8th – 13th April.

The Reykjavík Blues Festival 2017 8th – 13th April. 

Tickets at midi.is https://midi.is/tonleikar/1/9991/Blushatid_i_Reykjavik_2017

In keeping with tradition, there will be three evening concerts at the Hilton Reykjavík Nordica during the week before Easter, on Tuesday, Wednesday and Thursday. The official afterhours Blues Club will be at the Hilton Reykjavík Nordica following the three main stage concerts. This is a hotspot where anything can happen and guests are sure to enjoy great entertainment far into the late night hours.

Blues Ticket 

Blues Ticket holders may attend all three Hilton Nordica Hotel concerts. Limited number of Blues Tickets available.

Tuesday, April 11th at 8pm – Concert at Hilton Reykjavík Nordica

KK Band. Icelanders love the KK band and the way they play the blues. The band includes musicians KK, Þorleifur Guðjónsson and Kormákur Geirharðsson and their unique style and riveting performances captivate audiences every time. This concert will include some of their most famous songs, including hits from the albums Lucky One, Bein leið and Hótel Föröyar.

Berklee Blues Band. The very talented harmonica player Þorleifur Gaukur will be playing alongside his fellow musicians from the prestigious Berklee College of Music. These energetic and highly talented musicians brought the house down at last year’s festival and are back by popular demand. The Berklee Blues Band includes Þorleifur Gaukur, harmonica; Hunter Burgamy guitar; Colescott Rubin, bass and Sam Palermo on drums.

“Bluesiest band” Músíktilrauna. Músíktilraun is an annual music award for young artists. At this evening’s concert we will have a special appearance by the band awarded the “bluesiest band” at Músíktilrauna 2017.

Wednesday, April 12th at 8pm – Concert at Hilton Reykjavík Nordica

Noah Wotherspoon and the Blue Ice Band.  Noah Wotherspoon was the recipient of the Best Guitarist award at the International Blues Challenge in 2015 and at this year’s Reykjavík Blues Festival, you will certainly find out why! He’s phenomenal on stage and nothing can hold him back. The Blue Ice Band, which includes Róbert Þórhallsson on bass, Birgir Baldursson on drums, Guðmundur Pétursson on guitar and Davíð Þór Jónsson on the Hammond, will be accompanying Noah on stage. This is something you don’t want to miss – it’s bound to be an electrifying and unforgettable performance!

Göran Svenningsson. From Gothenburg, Sweden, guitarist Göran Svenningsson has been playing the blues with some of the best since he was a very young man. Göran has played with the most prominent blues musicians in Sweden as well as a number of American blues musicians. Accompanying Göran will be Erik Quick on drums and Þorgrímur Jónsson on bass.

Thursday, April 13th at 8pm – Final concert at Hilton Reykjavík Nordica

Andrea‘s Bluesmen. Andrea Gylfadóttir‘s extraordinary Bluesmen include Guðmundur Pétursson on guitar, Haraldur Þorsteinsson on bass, Jóhann Hjörleifsson on drums and Einar Rúnarsson playing the Hammond. This tight-knit and accomplished group of musicians can‘t go wrong.

Blúsbræðingur Before the intermission we‘ll get to witness a fusion of top class musical talent when Óskar Logi Ágústsson, Davíð Þór Jónsson and Ásgeir Óskarsson come together on stage. The outcome is bound to be spectacular.

Uncle John Jr. The final evening concert kicks off with a performance by Uncle John Jr. on acoustic guitar.

The afterhours Blues Club is a staple at the Reykjavík Blues Festival and always hoppin‘ – a place where anything can happen.

The Reykjavík Blues Festival will officially open with “Blues Day” on Saturday, April 8th on Skólavörðurstígur in the city center. This sets the tone for the festival and includes live blues, barbequed chicken wings, bacon and hotdogs from 2pm – 4pm. The Reykjavík Blues Society will announce the 2017 winner of the Honorary Member Award.

At 4pm, there will be live blues at the Public Library, Borgarbókasafn.

For more detailed information visit us at:

The Reykjavík Blues Festival is sponsored by the City of Reykjavík. #reykjavikloves #iceland #blues

Tickets at the door  from 1900 hours at the Hilton.

join us on Facebook https://www.facebook.com/www.blues.is

Styrktarlina2017

 

 

Blueshatid_web_2017

Sendið tillögur um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017 fyrir framlag sitt til blústónlistar á blues@blues.is merkt heiðursfélagi 2017

Sendið tillögur um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017 fyrir framlag sitt til blústónlistar á blues@blues.is merkt heiðursfélagi 2017. Hver verður fyrir valinu 2017?

Blúshátíð kemur með vorið. 8. Apríl kl 14 verður Blúshátíð í Reykjavík 2017 sett með látum, hamingju, bílum, baconi og blús á Skólavörðustígnum Við heiðrum blúsmann/konu og gerum að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt til blústónlistar leysum heiðursfélaga út með gjöfum og alls konar.skemmtilegu. Magnús Eiríksson var heiðraður 2004 , Björgvin Gíslason 2005 , Andrea Gylfadóttir 2006. Krístján Kristjánsson 2007, Ásgeir Óskarsson 2008, Pinetop Perkins 2009, Deitra Farr 2010, Guðmundur Pétursson 2011, Pétur Tyrfingsson 2012. Halldór Bragason 2013. Jón Ólafsson 2014. Sigurður Sigurðsson 2015. Chicago Beau Lincoln T Beauchamp Jr.2016.

 

873802

2016 Lincoln T Beauchamp Jr. aka Chicago Beau

 

Blúshátíð í Reykjavík 2017 8. til 13. apríl. Miðasala er á midi.is

Blúshátíð í Reykjavík 2017 8. til 13. apríl.

Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilviku, þriðjudags- miðvikudags og fimmtudagskvöld. Það verður dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleikanna. Þar getur allt gerst.

Blúsmiðinn Blúsmiðinn veitir aðgang að öllum þremur stórtónleikunum. Takmarkað magn í boði, fyrstir kaupa fyrstir fá.

Stórtónleikar Þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.00. KK Band. Hið ástsæla KK band, KK, Þorleifur Guðjónsson og Kormákur Geirharðsson og spila lögin sem allir elska, bæði sín og annarra, m.a. af plötunum Lucky One, Bein leið og Hótel Föröyar. Þorleifur Gaukur og Berklee Blues Band. Fyrir hlé verður Berklee Blues Band í aðalhlutverki Þorleifur Gaukur munnhörpuleikari kemur með félaga sína úr hinum virta Berklee tónlistarskóla í Boston; Hunter Burgamy á gítar, Colescott Rubin á bassa og Sam Palermo á trommur. Þetta eru strákarnir sem gerðu allt vitlaust á síðustu hátíð. Blúsaðasta band Músíktilrauna. Það er ekki ljóst hvaða hljómsveit verður valið Blúsaðasta bandið á Músíktilraunum 2017, en það er öruggt að sveitin hefur leikinn á fyrstu stórtónleikum Blúshátíðarinnar.

Stórtónleikar miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.00. Noah Wotherspoon and the Blue Ice Band. Noah Wotherspoon var valinn besti gítarleikarinn á International Blues Challenge árið 2015 og á Blúshátíðinni sjáið þið hvers vegna!. Hann er stókostlegur á sviði og honum halda engin bönd. Með honum verða Róbert Þórhallsson á bassa, Birgir Baldursson á trommur, Guðmundur Pétursson á gítar og Davíð Þór Jónsson á Hammond. Það má ekki missa af þessu!!! Göran Svenningsson. Frá Gautaborg í Svíþjóð kemur Göran Svenningsson gítarleikari sem hefur spilað blús frá unga aldri með helstu blúsmönnum Svíþjóðar og fjölda bandarískra blúsmanna. Með honum spila Erik Qvick á trommur og Þorgrímur Jónsson á bassa.

Stórtónleikar fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.00. – Lokakvöld Blúsmenn Andreu. Blúsmenn hinnar óviðjafnanlegu Andreu Gylfadóttur eru Guðmundur Pétursson á gítar, Haraldur Þorsteinsson á bassa, Jóhann Hjörleifsson á trommur og Einar Rúnarsson á Hammond. Algjörlega pottþétt band sem hreinlega getur ekki klikkað. Blúsbræðingur Fyrir hlé verður Blúsbræðingur þar sem undrabörnin Óskar Logi Ágústsson, Davíð Þór Jónsson og Ásgeir Óskarsson spila magnaðan blúsgjörning. Uncle John jr. Á lokakvöldi Blúshátíðar hefur Uncle John jr. leikinn og fer fimum höndum um kassagítarinn. Uncle John jr. hefur leik með kassagítarinn Dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir stórtónleika þar sem allt getur gerst.

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 8. apríl með Blúsdegi í miðborginni þar sem Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017. Boðið verður upp á lifandi blús víða á Skólavörðustígnum frá klukkan 14.00 til 16.00. Kveikt verður upp í grillunum og boðið upp á beikon, kjúklingavængi og pylsur. Tónleikar á Borgarbókasafni kl. 16.00 og margt fleira.

Eins og undanfarin ár aðeins er tekin frá sæti fyrir matargesti VOX. Veitingahúsið VOX á Hilton Reykjavík Nordica ætlar að bjóða uppá sérstakan matseðil í tilefni Blúshátiðar. Matargestir VOX fá frátekin sæti á tónleikunum kl 20 um kvöldið. VOX restaurant / bistro – Hilton Reykjavik Nordica – Suðurlandsbraut 2 Sími: 444 5050 – vox@vox.is http://www.vox.is/

Styrktarlina2017

 

 

midilogo Blueshatid_web_2017