Blúshátíð i Reykjavík 2020 frestað. Við stefnum á að halda Blúshátíð í ár

Kæru vinir.
Eins og öllum er kunnugt þá ríkir hér samkomubann og það verður enn ríkjandi í dymbilvikunni þegar við erum vön að halda Blúshátíð i Reykjavík.
Við stefnum á að halda Blúshátíð í ár i. Miðasala á hátíðina var hafin þegar samgöngubannið var sett á. Við biðjum þá sem þegar höfðu keypt miða að vera í sambandi við tix.is og fá endurgreiðslu.

 

 

Comments are closed.