Lucy in Blue var valið blúsaðasta bandið á Músiktilraunum þeir spila á aðalsviði Blúshátíðar þann 15.apríl kl 20.

Nöfn, aldur og hljóðfæri: Steinþór Bjarni Gíslason, 18, gítar og söngur Arnaldur Ingi Jónsson, 17, hljómborð, orgel og bakraddir Matthías Hlífar Pálsson, 17, bassi Kolbeinn Þórsson, 16, trommur Um bandið: Lucy in blue er rokkhljómsveit sem fær mikinn innblástur frá psychedelic og progressive böndum sjöunda og áttunda áratugarinns (60’s & 70’s). Meðlimir koma frá Hveragerði og Reykjavík. Áhugi okkar á gamaldags rokki er það sem kom okkur saman.

https://soundcloud.com/musiktilraunir/lucy-in-blue-lag-1/s-lOIV0?in=musiktilraunir/sets/lucy-in-blue

lucy_in_blue_myndhttp://www.musiktilraunir.is/hljomsveit/lucy-in-blue

Blúshátíð í Reykjavík hefur haft þá stefnu að gefa sem flestum gömlum, ungum og efnilegum sveitum , Blúsmönnum/konum, tækifæri á að spila á Blúshátíð

Comments are closed.