Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur verða fyrsta mánudaginn í hverjum mánuði á Kaffi Rósenberg veturinn 2013-2014

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur verða fyrsta mánudaginn í hverjum mánuði á Kaffi Rósenberg veturinn 2013-2014, fyrsta kvöldið verður þann 7. október Blúsfélag Reykjavíkur hefur haldið úti blúskvöldum fyrsta mánudag í hverjum mánuði frá 2008. Mætum öll á blúskvöldin okkar og tökum einhvern með sem hefur ekki komi áður.

King1

 

 

 

 

our monthly blues night at Cafe Rosenberg first monday of the month at Rosenberg starts 7th October 21 pm

Comments are closed.