Chicago Beau gerður að heiðurs­fé­laga Blúsfélags Reykjavíkur 2016

Chicago Beau gerður að heiðurs­fé­laga

873802

Banda­ríski tón­listamaður­inn og rit­höf­und­ur­inn Chicago Beau var út­nefnd­ur heiðurs­fé­lagi Blús­fé­lags Reykja­vík­ur við fjöl­menna setn­ingu Blús­hátíðar á Skóla­vörðustígn­um í dag.

Chicago Beau var tíður gest­ur hér­lend­is á ár­un­um 1991 til 1995 og hafði veru­leg áhrif á ís­lenskt blús­líf. Hann kom á sterku menn­ing­ar­sam­bandi milli ís­lenskra og banda­rískra blús­tón­list­ar­manna og vann öt­ul­lega að út­breiðslu blús­tón­list­ar­inn­ar og kynn­ingu á ís­lensk­um blús­tón­list­ar­mönn­um er­lend­is. Um tíma ferðaðist hann hljóm­sveit­inni Vin­um Dóra og kom fram með hljóm­sveit­inni á fjölda tón­leika bæði í Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um.

Chicaco Beau kem­ur fram með Vin­um Dóra á tón­leik­um Blús­hátíðar á Hilt­on hót­el­inu við Suður­lands­braut næst­kom­andi miðviku­dags­kvöld,

Comments are closed.