Verðum með jólamarkað á staðnum “Beint frá býli afurðir”!
Fimmtudaginn 15.des. verða Vinir Dóra með jólablúsinn sinn árlega í Rúbín í Öskjuhlíðinni. Alltaf er spilað fyrir fullu húsi . Í þetta sinn er Jólablúsinn haldinn í samvinnu við Blúsfélag Reykjavíkur og verðum við með jólamarkað á staðnum “Beint frá … Continue reading