Blús til styrktar Fjölsmiðjunni

KK, Leo Gillespie, Þorleifur Guðjónsson, Sigurður Sigurðsson, Michael Dean Odin Pollock, Beggi Morthens og fl. Hinir árlegu styrktartónleikar Blúsfélags Reykjavíkur verða haldnir á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíð mánudagskvöldið 6. febrúar næstkomandi. Á tónleikunum, sem hefjast stundvíslega kl. 21.00, koma fram landsþekktir … Continue reading