Tag: #reykjavikloves

  • Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2016

    Blushatid_midi_2016_mars

    Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2016 ..

    Hér tökum við á móti skráningum frá þeim sem vilja leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar með því að gerast sjálfboðaliðar.

    Sjálfboðaliðar Blúshátíðar eru margir og sinna alls konar afar skemmtilegum störfum.

    Öllum sem lagt hafa okkur lið eru færðar hjartans þakkir fyrir óeigingjarnt framlag og fórnfúst starf á undanförnum árum.

    Það vantar alltaf fleiri blúshendur! Jákvæðni ,bjartsýni, gaman er fyrir vini eða vinkonur að koma saman í þetta.

    Sendið okkur línu á bluesfest@blues.is og við verðum í bandi

    Nafn:

    Aldur:

    Netfang:

    Sími:

    Um mig:

    oskar

     

     

     

     

     

     

     

  • Léttur leikur á Facebook síðu Blúsfélags Reykjavíkur drögum út laugardaginn 20. feb. miða sem gildir fyrir 2 á Blúshátíð í Reykjavík 2016

    Léttur leikur á Facebook síðu Blúsfélags Reykjavíkur Blushatid_2016_facebook

    Leikurinn felst í að þú deilir mynd á Facebook vegginn þinn og kvittar  undir og við drögum út miða sem gildir fyrir 2 á Blúshátíð í Reykjavík sem gildir öll kvöldin á Hilton. Dregið verður laugardaginn 20. febrúar úr þeim sem setja like deila og kvitta.

    við erum hér á Facebook hér https://www.facebook.com/www.blues.is/

     

  • Plakat Blúshátiðar í Reykjavík 2016 eftir Jón Ingiberg Jónsteinsson

     Plakat Blúshátiðar í Reykjavík 2016 eftir Jón Ingiberg Jónsteinsson hægt er að nálgast það og prenta út pdf A4 og hengja upp sem víðast slóðin er http://blues.is/wp-content/uploads/2016/02/Blushatid_2016_poster_a4.pdf

    Blushatid_2016_poster_web

  • Umsókn um tónleikahald á Blúshátíð í Reykjavík 19. mars. – 25. mars 2016.

    Umsókn um tónleikahald á Blúshátíð í Reykjavík 19. mars. – 25. mars 2016.

    Það er stefna Blúshátíðar í Reykjavík að gefa sem flestum, gömlum jafnt sem ungum og efnilegum sveitum, körlum og konum, tækifæri á að spila á Blúshátíð.

    Um er að ræða spilamennsku á Klúbbi Blúshátíðar 19.3 – 25.3, Blúsdegi í miðbænum 19.3. og á aðalsviði Blúshátíðar á stórtónleikunum á Hilton Reykjavik Nordica. og víðar.

    Blúshátíð afgreiðir umsóknir með hagsmuni hátíðarinnar í huga, bæði hvað varðar spilastað og tíma.

    Vinsamlega takið fram í umsókninn hvort listamaðurinn eða hljómsveitin spilar á höfuðborgarsvæðinu mánuð fyrir hátíðina eða frá 19. febrúar 2016.

    Umsækjendur fylli út þetta eyðublað og senda á netfangið bluesfest@blues.is merkt umsókn.  Sendið umsókn sem fyrst, ef áhugi er fyrir hendi, en eigi síðar en 20. janúar 2016 en þá rennur umsóknarfrestur út.

    Látið „æviágrip“ sveita eða flytjanda fylgja með umsókninni og stutta lýsingu á sveitinni/flytjandanum. Endilega látið góðar myndir í fjölmiðlaefni fylgja með.

    Forsvarsmaður:

    Fullt heimilisfang:

    Heimasími:

    GSM sími:

    Kennitala:

    Netfang:

    Lýsing á dagskrá, „æviágrip“sveitar/flytjanda

    Flytjendur: (nöfn, hljóðfæri kennitala)

    Burksmainpic