Author: blues.is

  • Hilton Reykjavík Nordica aðalsviðið miðasala á midi.is og við innganginn frá kl 19

    Á vegum Blúshátíðar verða haldnir þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilvikunni.

    Þriðjudag 26. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Lucky og Tamara Peterson. Þessi stórkostlega blúshjón fara létt með að trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Lucky hefur blúsinn í blóðinu og sönginn í hjartanu gaf út sína fyrstu plötu fimm ára gamall og hefur síðan ekki slegið slöku við. Tamara er blússöngkona eins og þær gerast bestar! Þau koma fram með The Blue Ice Band. Á tónleikunum kemur einnig sveitin Skúli Mennski og Þung byrði sem nýverið gáfu út blúsplötu. Beebee and the Bluebirds kynna efni af væntanlegri plötu.

    Miðvikudag 27. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Guitar Shorty er lifandi goðsögn. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Guitar Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blúsmönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix, Muddy  Waters, Koko Taylor, Johnny Winter, Albert King, Junior Wells og James Cotton. Guitar Shorty kemur fram með The Blue Ice Band. Stone Stones og Marel Blues Project hita upp hljómsveitin er skipuð starfsmönnum Marels og hefur spilað víða um lönd á vegum fyrirtækisins.

    Fimmtudag 28. mars, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica 10 ára afmælishátíð Blúshátíðar í Reykjavík, Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddssen, Sigurður Sigurðsson , Mike Pollock, Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir, Sigurður “Kentár “Sigurðsson, Berglind Björk Jónasdóttir ,Pétur Tyrfings og fjöldi annarra lætur blúsljós sitt skína. Allt það besta í íslenskum blús!

    Miðasala Midi.is og við dyrnar frá kl 19

    blues_poster_2013_web

     

  • Lucky Peterson og Tamara komin til landsins og munu gera allt vitlaust á opnunarkvöldi Blúshátíðar. Miðasala er á Midi.is og við dyrnar.

    HiltonluckyDori

    Lucky Peterson og Halldór Bragason  glaðir á Hilton Reykjavík Nordica

    Á vegum Blúshátíðar verða haldnir þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilvikunni.

    Þriðjudag 26. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Lucky og Tamara Peterson. Þessi stórkostlega blúshjón fara létt með að trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Lucky hefur blúsinn í blóðinu og sönginn í hjartanu gaf út sína fyrstu plötu fimm ára gamall og hefur síðan ekki slegið slöku við. Tamara er blússöngkona eins og þær gerast bestar! Þau koma fram með The Blue Ice Band. Á tónleikunum kemur einnig sveitin Skúli Mennski og Þung byrði sem nýverið gáfu út blúsplötu. Beebee and the Bluebirds kynna efni af væntanlegri plötu.

    Miðvikudag 27. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Guitar Shorty er lifandi goðsögn. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Guitar Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blúsmönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix, Muddy  Waters, Koko Taylor, Johnny Winter, Albert King, Junior Wells og James Cotton. Guitar Shorty kemur fram með The Blue Ice Band. Stone Stones og Marel Blues Project hita upp hljómsveitin er skipuð starfsmönnum Marels og hefur spilað víða um lönd á vegum fyrirtækisins.

    Fimmtudag 28. mars, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica 10 ára afmælishátíð Blúshátíðar í Reykjavík, Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddssen, Sigurður Sigurðsson , Mike Pollock, Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir, Sigurður “Kentár “Sigurðsson, Berglind Björk Jónasdóttir og fjöldi annarra lætur blúsljós sitt skína. Allt það besta í íslenskum blús!

    Miðasala Midi.is og við dyrnar frá kl 19

  • Blúshátíð í Reykjavík sett. Halldór Bragason gerður að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur

    Blúshátíðin í Reykjavík var sett í Hörpu kl. 14 .00 í dag, laugardaginn 23. mars. Við setningu hátíðarinnar var Halldór Bragason gerður að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur.

    Halldór, sem er upphafsmaður Blúshátíðarinnar, hefur unnið ötullega að vexti og viðgangi tónlistarinnar á Íslandi. Hann hefur komið að blúshátíðum víða um land, staðið fyrir námskeiðum og kennt fjölda manns að njót og spila blús. Halldór hefur spilað með mörgum virtustu blústónlistarmönnum samtímans, bæði á Blúshátíð í Reykjavík og erlendis, ýmist einn eða með hljómsveitunum sínum Vinum Dóra og The Blue Ice Band.

    Harpablusfelag

     

    Við setningu Blúshátíðarinnar steig fjöldi tónlistarmanna á stokk og félagar úr Krúserklúbb Reykjavíkur sýndu eðalvagna á planinu fyrir framan Hörpu.

    Á vegum Blúshátíðar verða haldnir þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilvikunni.

    Þriðjudag 26. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Lucky og Tamara Peterson. Þessi stórkostlega blúshjón fara létt með að trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Lucky hefur blúsinn í blóðinu og sönginn í hjartanu gaf út sína fyrstu plötu fimm ára gamall og hefur síðan ekki slegið slöku við. Tamara er blússöngkona eins og þær gerast bestar! Þau koma fram með The Blue Ice Band. Á tónleikunum kemur einnig sveitin Skúli Mennski og Þung byrði sem nýverið gáfu út blúsplötu. Beebee and the Bluebirds kynna efni af væntanlegri plötu.

    Miðvikudag 27. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Guitar Shorty er lifandi goðsögn. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Guitar Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blúsmönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix, Muddy  Waters, Koko Taylor, Johnny Winter, Albert King, Junior Wells og James Cotton. Guitar Shorty kemur fram með The Blue Ice Band. Stone Stones og Marel Blues Project hita upp hljómsveitin er skipuð starfsmönnum Marels og hefur spilað víða um lönd á vegum fyrirtækisins.

    Fimmtudag 28. mars, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica 10 ára afmælishátíð Blúshátíðar í Reykjavík, Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddssen, Sigurður Sigurðsson , Mike Pollock, Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir, Sigurður “Kentár “Sigurðsson, Berglind Björk Jónasdóttir og fjöldi annarra lætur blúsljós sitt skína. Allt það besta í íslenskum blús!

    Miðasala Midi.is

  • Blúshátíð í Reykjavík 2013 dagskrá

    blushatid_midi

    Blúshátíð í Reykjavík 2013 verður haldin 23. til 28. mars. Aðalgestir hátíðarinnar í ár verða hjónin Lucky og Tamara Peterson og goðsögnin Guitar Shorty.

    Lucky Peterson er ein helsta stórstjarna blússins um þessar mundir og Tamara Peterson er einstaklega fær blússöngkona með hjartað á réttum stað. Guitar Shorty er lifandi goðsögn, blúsmaður af gamla skólanum.

    Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 23. mars, með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum í Hörpu kl. 14 – 17. Blúsbelgir, Blúshundar, akstur Blúsvagna Krúserklúbbs Reykjavíkur bílasýning www.kruser.is . Blúsgjörningur ársins , tilkynnt um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2013 og hátíðin sett !!
    Allt getur gerst. Tónleikar á Rósenberg um kvöldið. Urmull óvæntra atriða alla hátíðina.
    Þrennir stórtónleikar verða 26. 27.& 28. mars á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld, skírdag.

    Miðasala Midi.is

    Klúbbur Blúshátíðar er starfræktur á hótelinu eftir tónleika og þar getur allt gerst.

    Lucky012

    Þriðjudag 26. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
    Lucky og Tamara Peterson. Þessi stórkostlega blúshjón fara létt með að trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Lucky hefur blúsinn í blóðinu og sönginn í hjartanu gaf út sína fyrstu plötu fimm ára gamall og hefur síðan ekki slegið slöku við. Tamara er blússöngkona eins og þær gerast bestar! Þau koma fram með The Blue Ice Band. Á tónleikunum kemur einnig sveitin Skúli Mennski og Þung byrði sem nýverið gáfu út blúsplötu . Beebee and the Bluebirds kynna efni af væntanlegri plötu.

     

    guitar-shorty1Miðvikudagur 27. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
    Guitar Shorty
    er lifandi goðsögn. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Guitar Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blúsmönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix, Muddy
    Waters, Koko Taylor, Johnny Winter, Albert King, Junior Wells og James Cotton. Guitar Shorty kemur fram með The Blue Ice Band.,

    Stone Stones og Marel Blues Project hita upp  hljómsveitin er skipuð starfsmönnum Marels  og hefur spilað víða um lönd á vegum fyrirtækisins.

     

    Blúsbandið Stone Stones var stofnað árið 2009 fyrir Norden Blues Festival sem haldin er árlega á Hvolsvelli, síðan þá hefur margt runnið til sjávar og eru strákarnir orðnir vel að sér í spilamennsku. Stone Stones hafa komið við á hinum og þessum blúshátíðum um landið og Oddablues í Odda, Noregi. Sveitin er með á efniskránni bæði frumsamda blúsa og blúsperlur vestanhafs. Sveitina skipa Hróðmar á gítar og söng, Steinn Daði á trommur, Birgir á bassa og Arnar Kári á gítar. Sveitin hefur ávallt vakið mikla athygli á tónleikum sínum fyrir líflega sviðsframkomu og einlægni í tónum og tali.

    Fimmtudag 28. mars, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
    10 ára afmælishátíð Blúshátíðar í Reykjavík
    , :Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddssen, Sigurður Sigurðsson , Mike Pollock, Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir ,Sigurður “Kentár “SigurðssonBerglind Björk Jónasdóttir, Pétur Tyrfingsson og fjöldi annarra lætur blúsljós sitt skína.allt það besta í íslenskum blús!

    Fleiri atriði eiga eftir að bætast við

    Blúsmiðinn
    Handhafi Blúsmiðans hefur aðang að öllum þremur tónleikunum sem haldnir verða á Hilton Reykjavík Nordica. Takmarkað magn Blúsmiða er í boði.

    Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 23. mars, með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum í Hörpu kl. 14 – 17. Tónleikar á Rósenberg um kvöldið. Urmull óvæntra atriða alla hátíðadagana.

    Miðasala www.midi.is

     


    Eins og undanfarin ár aðeins er tekin frá borð fyrir matargesti VOX. Veitingahúsið VOX á Hilton Reykjavík Nordica ætlar að bjóða uppá sérstakan matseðil í tilefni Blúshátiðar.Matargestir VOX fá frátekin borð á tónleikunum kl 20 um kvöldið.VOX restaurant / bistro – Hilton Reykjavik Nordica – Suðurlandsbraut 2

    Sími: 444 5050 – vox@vox.is

    http://www.reykjavik.nordica.hilton.com

    http://www.vox.is

     

    Fleiri atriði eiga eftir að bætast við

    Hátíðin er styrkt af Reykjavíkurborg

    vefbordi

  • Uppfærð dagskrá Blúshátíð í Reykjavík 2013

    blushatid_midi

    Blúshátíð í Reykjavík 2013 verður haldin 23. til 28. mars. Aðalgestir hátíðarinnar í ár verða hjónin Lucky og Tamara Peterson og goðsögnin Guitar Shorty.

    Lucky Peterson er ein helsta stórstjarna blússins um þessar mundir og Tamara Peterson er einstaklega fær blússöngkona með hjartað á réttum stað. Guitar Shorty er lifandi goðsögn, blúsmaður af gamla skólanum.

    Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 23. mars, með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum í Hörpu kl. 14 – 17. Blúsbelgir, Blúshundar, akstur Blúsvagna Krúserklúbbs Reykjavíkur bílasýning www.kruser.is . Blúsgjörningur ársins , tilkynnt um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2013 og hátíðin sett !!
    Allt getur gerst. Tónleikar á Rósenberg um kvöldið. Urmull óvæntra atriða alla hátíðina.
    Þrennir stórtónleikar verða 26. 27.& 28. mars á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld, skírdag.

    Miðasala Midi.is

    Klúbbur Blúshátíðar er starfræktur á hótelinu eftir tónleika og þar getur allt gerst.

    Lucky012

    Þriðjudag 26. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
    Lucky og Tamara Peterson. Þessi stórkostlega blúshjón fara létt með að trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Lucky hefur blúsinn í blóðinu og sönginn í hjartanu gaf út sína fyrstu plötu fimm ára gamall og hefur síðan ekki slegið slöku við. Tamara er blússöngkona eins og þær gerast bestar! Þau koma fram með The Blue Ice Band. Á tónleikunum kemur einnig sveitin Skúli Mennski og Þung byrði sem nýverið gáfu út blúsplötu . Beebee and the Bluebirds kynna efni af væntanlegri plötu.

     

    guitar-shorty1Miðvikudagur 27. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
    Guitar Shorty
    er lifandi goðsögn. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Guitar Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blúsmönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix, Muddy
    Waters, Koko Taylor, Johnny Winter, Albert King, Junior Wells og James Cotton. Guitar Shorty kemur fram með The Blue Ice Band.,

    Stone Stones og Marel Blues Project hita upp  hljómsveitin er skipuð starfsmönnum Marels  og hefur spilað víða um lönd á vegum fyrirtækisins.

     

    Blúsbandið Stone Stones var stofnað árið 2009 fyrir Norden Blues Festival sem haldin er árlega á Hvolsvelli, síðan þá hefur margt runnið til sjávar og eru strákarnir orðnir vel að sér í spilamennsku. Stone Stones hafa komið við á hinum og þessum blúshátíðum um landið og Oddablues í Odda, Noregi. Sveitin er með á efniskránni bæði frumsamda blúsa og blúsperlur vestanhafs. Sveitina skipa Hróðmar á gítar og söng, Steinn Daði á trommur, Birgir á bassa og Arnar Kári á gítar. Sveitin hefur ávallt vakið mikla athygli á tónleikum sínum fyrir líflega sviðsframkomu og einlægni í tónum og tali.

    Fimmtudag 28. mars, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
    10 ára afmælishátíð Blúshátíðar í Reykjavík
    , :Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddssen, Sigurður Sigurðsson , Mike Pollock, Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir ,Sigurður “Kentár “SigurðssonBerglind Björk Jónasdóttir, Pétur Tyrfingsson og fjöldi annarra lætur blúsljós sitt skína.allt það besta í íslenskum blús!

    Fleiri atriði eiga eftir að bætast við

    Blúsmiðinn
    Handhafi Blúsmiðans hefur aðang að öllum þremur tónleikunum sem haldnir verða á Hilton Reykjavík Nordica. Takmarkað magn Blúsmiða er í boði.

    Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 23. mars, með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum í Hörpu kl. 14 – 17. Tónleikar á Rósenberg um kvöldið. Urmull óvæntra atriða alla hátíðadagana.

    Miðasala www.midi.is

     


    Eins og undanfarin ár aðeins er tekin frá borð fyrir matargesti VOX. Veitingahúsið VOX á Hilton Reykjavík Nordica ætlar að bjóða uppá sérstakan matseðil í tilefni Blúshátiðar.Matargestir VOX fá frátekin borð á tónleikunum kl 20 um kvöldið.VOX restaurant / bistro – Hilton Reykjavik Nordica – Suðurlandsbraut 2

    Sími: 444 5050 – vox@vox.is

    http://www.reykjavik.nordica.hilton.com

    http://www.vox.is

     

    Fleiri atriði eiga eftir að bætast við

    Hátíðin er styrkt af Reykjavíkurborg

    vefbordi

  • Guitar Shorty kemur á Blúshátíð .

    Guitar Shorty kemur á Blúshátíð skemmtileg lög með honum

    Tryggðu þér miða á midi.is

    Guitar Shorty er lifandi goðsögn. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Guitar Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blúsmönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix, Muddy Waters, Koko Taylor, Johnny Winter, Albert King, Junior Wells og James Cotton.


  • Við gerum heiminn betri með blús

    Við gerum heiminn betri með blús.

    Það söfnuðust 160.000 kr á síðasta samfélagslega ábyrgu blúskvöldi. Fulltrúar frá Blúsfélagi Reykjavíkur  og tónlistarmenn afhentu í dag Þóru Þórarinsdóttir framkvæmdastjóra Ás styrktarfélags lítið skjal til minja og kynntust starfinu..

    Blusfelag-As

    Frá vinstri Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari, Halldór Bragason formaður Blúsfélags Reykjavíkur, Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Ás styrktarfélag, Þorsteinn G. Gunnarsson meðstjórnandi Blúsfélags Reykjavíkur og Þorleifur Gaukur sem afhenti skjalið.

    Blússveit Jonna Ólafs, Skúli Mennski og co, Halldór Bragason, Gaukur og Siggi Sig með munnhörpudúett, Dirty Deal Blues band, Brimlar,Lame Dudes og fleiri komu fram. Þökkum öllum sem lögðu þessu lið.

    Ás styrktarfélag  er sjálfseignarstofnun og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar. Í dag veitir Ás styrktarfélag  hátt á þriðja hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru um. 212 í rúmlega 131 stöðugildi.

    Í mars 2001 urðu tímamót í sögu félagsins þegar undirritaður var þjónustusamningur milli félagsmálaráðuneytisins, Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og Áss styrktarfélags. Þessi samningur skiptir höfuðmáli fyrir rekstur félagsins. Von er bundin við að í framtíðinni geti félagið haldið áfram að stuðla að frekari uppbyggingu í málaflokknum með sjálfsaflafé sem það aflar af sölu happdrættismiða, jóla- og minningarkorta, gjöfum frá fyrirtækjum og styrktaraðilum, auk félagsgjalda frá félagsmönnum sem nú eru yfir 800 á skrá. Stuðningur við félagið er því mikilvægur til þess að það geti stuðlað að öflugu uppbyggingastarfi í málaflokknum.

    Ás styrktarfélag er í góðu samstarfi við helstu þjónustuaðila. Meðal annars tekur það þátt í samstarfshópum Velferðasviðs Reykjavíkur um atvinnu- og búsetumál fatlaðra í Reykjavík. Félagið er aðili að og á fulltrúa hjá Landssamtökunum Þroskahjálp, Öryrkjabandalagi Íslands og stjórn Skálatúnsheimilisins og Fræðslu fyrir Fatlaða og Aðstandendur (FFA) en það er samstarfsteymi. Sjálfsbjargar og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Þroskahjálpar.

  • Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við. Gerum heiminn betri með blús.

    Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2013 ..

    Hér tökum við á móti skráningum frá þeim sem vilja leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar með því að gerast sjálfboðaliðar.

    Sjálfboðaliðar Blúshátíðar eru margir og sinna alls konar afar skemmtilegum störfum.

    Öllum sem lagt hafa okkur lið eru færðar hjartans þakkir fyrir óeigingjarnt framlag og fórnfúst starf á undanförnum árum.

    Það vantar alltaf fleiri blúshendur! Jákvæðni ,bjartsýni, gaman er fyrir vini eða vinkonur að koma saman í þetta.

    Sendið okkur línu á blues@blues.is og við verðum í bandi

    Nafn:

    Aldur:

    Netfang:

    Sími:

    Um mig:

    blues_poster_2013_web

  • Plakat Blúshátíðar 2013 eftir Jón Ingiberg Jónsteinsson

    Plakat Blúshátíðar 2013 eftir Jón Ingiberg Jónsteinsson

    Plakat Blúshátíðar 2013 að venju eftir snillinginn Jón Ingiberg Jónsteinsson fleiri verk hans eru að finna á www.joningiberg.com . Hægt er að hlaða niður og prenta út og hengja upp sem víðast í vinnunni, kaffistofum, blússkýlum,Bátaskýlum, bílskúrnum, þvottahúsinu og þar sem ykkur dettur í huga að hjálpa til . Við gerum heiminn betri með blús.

     Ýtið hér    Blueshatid_2013_a4_print

    blues_poster_2013_web

  • Til stendur að heiðra blúsmann við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2013

    Til stendur að heiðra blúsmann við setningu Blúshátíðar í Reykjavík um páskana og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Áhugasamir geta sent tillögur um hvern ætti að heiðra á netfangið blues@blues.is.

    Guðmundur Pétursson heiðursfélagiGuðmundur Pétursson var heiðursfélagi 2011